Fara í innihald

Araucaria bidwillii

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur (Pinales)
Ætt: Araucariaceae
Ættkvísl: Araucaria
Tegund:
A. bidwillii

Tvínefni
Araucaria bidwillii
Hook., 1843[2]
Samheiti

Marywildea bidwillii (Hook.) A.V. Bobrov & Melikyan
Columbea bidwilli (Hook.) Carrière

Araucaria bidwillii[3] er tegund af barrtrjám[4] sem vex í Ástralíu. Það verður um 40 m hátt. Fræin eru mikilvæg í fæðu og menningu innfæddra, og héldu ættflokkar í jafnvel hundraða kílómetra fjarlægð þing þegar uppskera var á 2 - 7 ára fresti.[5]

Dæmi um hve stórir könglarnir geta orðið

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Thomas, P. (2011). Araucaria bidwillii. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2011: e.T42195A10660714. doi:10.2305/IUCN.UK.2011-2.RLTS.T42195A10660714.en.
  2. Hook., 1843 In: London J. Bot. 2: 503, t. 18, 19.
  3. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  4. Conifer Database. Farjon A., 2011-02-11
  5. „Aboriginal Ceremonies“ (PDF). Resource: Indigenous Perspectives: Res008. Queensland Government and Queensland Studies Authority. febrúar 2008. Sótt 17. janúar 2020.