Fara í innihald

Arabískar tölur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Arabískir tölustafir)

Arabískar tölur eða arabískir tölustafir eru algengustu tölustafir í heiminum. Fundnir upp á Indlandi, en bárust til vesturlanda með aröbum. Heill tugur er talinn svo: 0, 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8 og 9. Allar tölur tugakerfis eru myndaðar úr þeim.