Apple I
Útlit
Apple I var fyrsta tölvan frá Apple. Hún var hönnuð og smíðuð með höndunum af Steve Wozniak. Félaginn Wozniaks Steve Jobs var með hugmynd til að selja tölvunni. Apple I var fyrsta varan frá Apple og var sýnd á Homebrew Computer Club í Palo Alto, Kaliforníu. Hún var sett á markað júlí 1976 og kostaði US$666,66. Bara voru 200 tölvar framleiddar og hver var seld sem pakki.