Fara í innihald

Monkey Bay

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Apaflói)

Monkey Bay eða Apaflói er bær í Malaví sem stendur við suðurenda Malaví-vatns. Borgin hefur rúmlega 10 þúsund íbúa (1998) og er í Mangochi-héraði. Í bænum er sjúkrahús þar sem læknanemar, meðal annars frá Íslandi, vinna sjálfboðaliðastarf.