Fara í innihald

Aotearoa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Aotearoa er maórískt heiti á Nýja-Sjálandi. Það þýðir bókstaflega „land hins langa hvíta skýsins“ (enska: land of the long white cloud). Fyrri maórísk heiti fyrir landið voru Niu Tireni, Nu Tirani og Nu Tirene, sem voru notuð í skjölum eins og Waitangi-sáttmálanum. Frá því á tíunda áratugnum hefur God Defend New Zealand (eða „Aotearoa“) verið sungið á maórísku og ensku.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.