Antony Armstrong-Jones, Jarl af Snowdon
Útlit
(Endurbeint frá Antony Armstrong-Jones)
Antony Armstrong-Jones (fæddur 7. mars 1930 látinn 13. janúar 2017) var breskur ljósmyndari og eiginmaður Margrétar prinsessu systur Elísabetar 2. Bretadrottningar.
Fjölskylda og hjónaband
[breyta | breyta frumkóða]Þann 6. maí 1960 giftist Antony Margréti Prinsessu og þau eignuðust tvö börn.
- David Armstrong-Jones, Linley greifi (fæddur 1961)
- Lafði Sarah Armstrong-Jones (fædd 1964)
Hjónaband þeirra Antony og Margrétar var oft til umfjöllunar í fjölmiðlum og oft var haldið fram að hjónaband þeirra stæði á brauðfótum. Þau Antony og Margrét skildu 1978[1]. Antony Armstrong- Jones var tvíkynhneigður[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Princess Margaret and Antony Armstrong-Jones' Relationship Timeline“. People.com (enska). Sótt 16. október 2024.
- ↑ „Inside Princess Margaret's Marriage to Bisexual 'Swordsman' Tony Armstrong-Jones“. People.com (enska). Sótt 16. október 2024.