Antonio Napolioni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Antonio Napolioni, (f. 11. desember, 1957) er biskup rómversk-kaþólsku kirkjunnar í Cremona á Ítalíu. Hann var skipaður prestur árið 1983 og frá 2010 til 2015 við Saint Severino biskupa kykjuna í San Severino Marche.[1]

26. ágúst 2014 var hann síðan settur biskup í Cremona[2];[3] og tók við af Dante Lafranconi.[4]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. S. E. Mons. Antonio Napolioni eletto vescovo della Diocesi di Cremona
  2. Antonio Napolioni è il nuovo vescovo
  3. Rinunce e nomine. Rinuncia del vescovo di Cremona (Italia) e nomina del successore
  4. „Mons. Antonio Napolioni, prete di Camerino, nuovo vescovo di Cremona“. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. mars 2016. Sótt 22. nóvember 2015.

Ítarefni[breyta | breyta frumkóða]


Fyrirrennari:
Dante Lafranconi
Biskup kaþólsku kirkjunnar á Cremona
(2015 –)
Eftirmaður:
'