Fara í innihald

Anni-Frid Lyngstad

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Anni-Frid Lyngstad, 2013.

Anni-Frid, Reuss prinsessa, greifynja af Plauen (á þýsku: Anni-Frid Prinzessin Reuss von Plauen), fædd Anni-Frid Synni Lyngstad (15. nóvember 1945 í Bjørkåsen, Ballangen í Noregi). Hún er þekktust undir nafninu Frida Lyngstad. Hún er sænsk söngkona. Hún var ein af fjórum meðlimum hljómsveitarinnar ABBA. Fædd í Noregi af norskri móður en þýskum föður, ólst samt upp í Svíþjóð, en hefur búið í Sviss frá árinu 1986.

Hún ber formlega titilinn, Her Serene Highness Princess Anni-Frid Synni Reuss, Countess of Plauen, eftir að hafa gifst prinsinum, Heinrich Ruzzo Reuss of Plauen árið 1992, en hann er þýskur prins og fyrrum erfingi House of Reuss.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.