Anna S. Þorvaldsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Anna Sigríður Þorvaldsdóttir (fædd 11. júlí 1977) er íslenskt tónskáld.[1] Hún lærði í Kaliforníuháskólanum í San Diego.

Hún vann Tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs árið 2012 með verkinu „Dreymi”[2].

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Morgunblaðið, 11.07.2017, "Tónskáld sem skynjar heiminn sem tónlist" (PDF). Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 28. janúar 2018. Sótt 28. janúar 2018.
  2. https://archive.is/h7GU1

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.