Anjem Choudary

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Anjem Choudary.

Anjem Choudary (fæddur 18. janúar 1967) og er af Breti af pakistönskum uppruna. Choudary hefur starfað sem lögmaður en fór síðar í aktívisma. Hann gerðist talsmaður fyrir íslamistasamtökin Islam4UK en hlaut lítinn stuðning frá flestum múslimum í Bretlandi.

Choudary hefur lofað hryðjuverk framin gegn vestrænum ríkjum og vill sjaríalög. Árið 2016 var Choudary dæmdur í 5 og hálfs árs fangelsi fyrir að hvetja til stuðnings við Íslamska ríkið

[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Handtökur í Lundúnum Rúv. Skoðað 16. september, 2016.