Fara í innihald

Animal Crossing: Wild World

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Animal Crossing: Wild World, þekktur sem Come to Animal Forest í Japan, er lífsherma-tölvuleikur hannaður af Nintendo fyrir Nintendo DS-leikjatölvuna árið 2005. Hann er óbeint framhald af tölvuleiknum Animal Crossing fyrir GameCube, endurgerð af Animal Forest fyrir Nintendo 64. Leikurinn notast við Nintendo Wi-Fi tenginguna svo maður geti spilað við hvern sem er, hvar sem er. Þetta er þriðji DS leikurinn til að nota hana, á eftir Mario Kart DS og Tony Hawk Americans Sk8land.

Wikipedia
Wikipedia
  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.