Fara í innihald

Anapo

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ósar Anapo.
Diddino-brúin við ána.

Anapo er fljót á Sikiley sem rennur um austurhluta eyjarinnar í Sýrakúsu-héraði. Upptök þess eru í fjallinu Monte Lauro og rennur það í fljótið Ciane en ósar þess er í Jónahafinu. Fljótið er 52 km langt og meðalrennsli þess er um 1 rúmmetri á sekúndu.

Heiti árinnar er komið frá forngrísku og merkir líklega „ósýnileg“ og vísar til þess að áin grefur sig hér og hvar undir landsyfirborðið og hverfur því sjónum.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.