Fara í innihald

Amsterdameyja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort af norðurhluta Svalbarða. Amsterdameyja er lengst til vinstri.

Amsterdameyja (norska: Amsterdamøya) er lítil eyja norðvestast á Svalbarða.

Amsterdameyja er 18,8 km² að flatarmáli. Hæsti punktur 472 metrar og kallaður Hiertabreen.

Suðaustast í eynni má finna leifarnar af hvalveiðiþorpinu Smeerenburg.