Amphelikturus dendriticus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Amphelikturus dendriticus
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Undirfylking: Hryggdýr (Vertebrata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Syngnathiformes
Ætt: Syngnathidae
Ættkvísl: Amphelikturus
Tegund:
A. dendriticus

Tvínefni
Amphelikturus dendriticus
(T. Barbour, 1905)
Samheiti

Amphelikturus dendriticus (Barbour, 1905)[2]
Siphostoma dendriticum Barbour, 1905[3]

Amphelikturus dendriticus,[4] (e.pipehorse), er tegund af pípufiski með náttúrleg heimkynni um vestanvert Atlantshaf.

Þessi tegund er smá og í litum sem falla vel að umhverfið og því sjaldséð.[5] Lengstir verða einstaklingar 7,5 sm. Er eina tegund sinnar greinar.


Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Pollom, R.; Brenner, J. & Williams, J.T. (2015). „Acentronura dendritica“. The IUCN Red List of Threatened Species. 2015: e.T46107486A46959066. doi:10.2305/IUCN.UK.2015-4.RLTS.T46107486A46959066.en.
  2. Claro, R. (1994) Características generales de la ictiofauna., p. 55-70. In R. Claro (ed.) Ecología de los peces marinos de Cuba. Instituto de Oceanología Academia de Ciencias de Cuba and Centro de Investigaciones de Quintana Roo.
  3. Eschmeyer, W.N. (ed.) (1998) Catalog of fishes., Special Publication, California Academy of Sciences, San Francisco. 3 vols. 2905 p.
  4. Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Afrit af upprunalegu geymt þann 18 júní 2012. Sótt 24. september 2012.
  5. Kuiter, Rudie H. 2000. Seahorses, pipefishes, and the relatives. Chorleywood, UK: TMC Publishing. 240 p
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.