Alvöru fólk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vélmennið Bea sem Marie Robertsson leikur í þáttunum
Manneskja í þáttunum

Alvöru fólk (sænska: Äkta människor) er sænskur sjónvarpsþáttur byggður á vísindaskáldsögu eftir Lars Lundström sem sýndur var fyrst í sænska sjónvarpinu SVT 1 22. janúar 2012. Framleiddar hafa verið tvær þáttaraðir og eru tíu kvíkmyndir sem eru ein klukkustund hver í hverjum flokki. Sagan segir frá samskiptum vélmenna og fólks í heimi þar sem erfitt er að greina hverjir eru vélmenni og hverjir eru manneskjur.

Íslenska sjónvarpið RÚV sýndi Alvöru fólk vorið 2014.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.