Altmark

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Landamörk Altmarks innan Brandenborgar

Altmark var áður svæði í Brandenborg, Þýskalandi. Það samanstóð af vesturhluta Brandenborg og norðurhluta Saxlands-Anhalt.