Allsnægtahagkerfi
Útlit
Allsnægtahagkerfi er hagkerfi þar sem hægt er að framleiða flest gæði í miklu magni án mikillar aðkomu vinnuafls þannig að þau verði aðgengileg öllum fyrir lítið eða ekkert fé.[1][2] Hugmyndir um möguleika og afleiðingar allsnægtahagkerfa koma fyrir í ritum framtíðarfræðinga, hagfræðinga, stjórnmálafræðinga og í vísindaskáldskap.
Hugmyndir um allsnægtahagkerfi gera ekki ráð fyrir að enginn skortur verði á öllum vörum og þjónustu í slíku hagkerfi, heldur að allir geti uppfyllt lífsnauðsynjar og töluvert af óskum um vörur og þjónustu án mikillar fyrirhafnar.[3] Rithöfundar sem skrifað hafa um slíkar hugmyndir leggja oft áherslu á að áfram verði hörgull á sumum gæðum í allsnægtahagkerfi.[4][5][6][7]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Sadler, Philip (2010), Sustainable Growth in a Post-Scarcity World: Consumption, Demand, and the Poverty Penalty, Surrey, England: Gower Applied Business Research, bls. 7, ISBN 978-0-566-09158-2
- ↑ Robert Chernomas. (1984). "Keynes on Post-Scarcity Society." In: Journal of Economic Issues, 18(4).
- ↑ Burnham, Karen (22. júní 2015), Space: A Playground for Postcapitalist Posthumans, Strange Horizons, afrit af upprunalegu geymt þann 27. nóvember 2015, sótt 14. nóvember 2015, „By post-scarcity economics, we're generally talking about a system where all the resources necessary to fulfill the basic needs (and a good chunk of the desires) of the population are available.“
- ↑ Frase, Peter (Winter 2012). „Four Futures“. Jacobin. 5. tölublað. Afrit af uppruna á 17. nóvember 2015.
- ↑ Sadler, Philip (2010). Sustainable Growth in a Post-Scarcity World: Consumption, Demand, and the Poverty Penalty. Surrey, England: Gower Applied Business Research. bls. 57. ISBN 978-0-566-09158-2.
- ↑ Das, Abhimanyu; Anders, Charlie Jane (30. september 2014). „Post-Scarcity Societies (That Still Have Scarcity)“. io9. Afrit af uppruna á 17. nóvember 2015. Sótt 14. nóvember 2015.
- ↑ (Drexler 1986), See the first paragraph of the section "The Positive-Sum Society" (archived December 20, 2011) in Chapter 6.