Fara í innihald

Hagalaukur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Allium unifolium)
Hagalaukur
Allium unifolium
Allium unifolium
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. unifolium

Tvínefni
Allium unifolium
Kellogg 1863
Samheiti
Samnefni
  • Allium grandisceptrum Davidson
  • Allium unifolium Vieill. ex Greene 1894, illegitimate homonym not Kellogg 1863
  • Allium unifolium var. lacteum Greene

Allium unifolium[1] er Norður Amerísk tegund af laukaætt. Þar vex hann í fjallgörðum í Kaliforníu, Oregon, og Baja California.[2] Hann er helst í leirjarðvegi, einnig í serpentine, upp í 1100 m. hæð.[3][4]

Allium unifolium, hefur þrátt fyrir nafnið, yfirleitt 2 til 3 blöð að 50 sm löng. Laukurinn er yfirleitt stakur, egglaga, að 2 sm langur, oft á enda jarðstöngla sem vaxa ýt frá móðurplöntunni. Blómstöngullinn er pípulaga, að 80 sm langur. Blómin eru að 15 mm breið; krónublöðin eru yfirleitt bleik, en einstaka sinnum hvít; fræflarnir eru gulir eða purpuralitir.[3][5][6][7]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 25. janúar 2015. Sótt 17. október 2014.
  2. „Kew World Checklist of Selected Plant Families“. Afrit af upprunalegu geymt þann 16. október 2012. Sótt 22. maí 2018.
  3. 3,0 3,1 Flora of North America, v 26 p 258
  4. Calflora taxon report 240, Information on California plants for education, research and conservation, with data contributed by public and private institutions and individuals, including the Consortium of California Herbaria. Allium unifolium
  5. Hickman, J. C. 1993. The Jepson Manual: Higher Plants of California 1–1400. University of California Press, Berkeley.
  6. Kellogg, Albert. 1863. Proceedings of the California Academy of Sciences 2: 112, f. 35.
  7. Hitchcock, C. H., A.J. Cronquist, F. M. Ownbey & J. W. Thompson. 1969. Vascular Cryptogams, Gymnosperms, and Monocotyledons. 1: 1–914. In C. L. Hitchcock Vascular Plants of the Pacific Northwest. University of Washington Press, Seattle.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.