Blossalaukur
Útlit
(Endurbeint frá Allium roseum)
Blossalaukur | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Allium roseum L.[1] | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
|
Blossalaukur (fræðiheiti: Allium roseum) er tegund af laukætt frá Miðjarðarhafssvæðinu.
Allium roseum er með um 46 sm langa blómstöngla. Blómin eru fáein saman, ljósbleik, illmandi. Lyktin af laukunum er nægilega sterk til að fæla burt hirti og íkorna frá görðum þar sem þeim hefur verið plantað.[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ L. (1753) , In: Sp. Pl.: 296
- ↑ „Tips on Growing Allium Roseum“. Gardening Central. Afrit af uppruna á 12. ágúst 2010. Sótt 29. júlí 2010.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Blossalaukur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Allium roseum.