Fara í innihald

Allium aciphyllum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
针叶韭 zhen ye jiu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. aciphyllum

Tvínefni
Allium aciphyllum
Xu, Jie Mei

Allium aciphyllum, (á kínversku: 针叶韭 zhen ye jiu) er tegund af laukplöntum, ættuð frá Sichuan í Kína. Hann finnst í hlíðum í 2000–2100 metra hæð.[1]

Allium aciphyllum myndar egglaga lauka að 10mm í þvermál. Stoðblaðið er rörlaga, að 25 sm langt, með jafnlöng blöð neðantil. Blómin eru bleik.[1][2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 „Flora of China v 24 p 178“. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. desember 2021. Sótt 19. apríl 2018.
  2. Wang, Fa Tsuan, & Tang, Tsin. 1980. Flora Reipublicae Popularis Sinicae 14: 284–285, pl. 55.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.