Allium aaseae

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Allium aaseae
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. aaseae

Tvínefni
Allium aaseae
Ownbey

Allium aaseae, er tegund af laukplöntum, ættuð frá Idaho í Bandaríkjunum. Þar hefur hann fundist í 6 sýslum: Elmore County, Ada County, Boise County, Gem County, Payette County og Washington County.[1][2][3]

Tegundin er nefnd eftir Bandaríska grasafræðingnum Hannah Caroline Aase (1883-1980), sem um tíma var prófessor í Washington State University í Pullman, Washington.[4]

Allium aaseae vex í sendnum eða grýttum jarðvegi í 800 – 1100 metra hæð. Hann er með egglaga lauka að 2 sm í þvermál, og bleik eð hvít bjöllulaga blóm í hálfkúlusveip, að 10 mm löng.[1][5][6][7][8]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Flora of North America v 26 p 268, Allium aaseae
  2. BONAP (Biota of North America Project) floristic synthesis map, Allium aaseae
  3. Mancuso, M, & RK Moseley. 1991. Field investigation of Allium aaseae (Aase's onion) on the Boise National Forest. Idaho Department of Fish and Game, Boise
  4. Ownbey, M. and H. C. Aase. 1955. Cytotaxonomic studies in Allium. I. The Allium canadense alliance. Research Studies of the State College of Washington, supplement 1: 1–106.
  5. Ownbey, Francis Marion. 1950. Research Studies of the State College of Washington 18(1): 38–39, f. 18.
  6. Cronquist, A.J., A. H. Holmgren, N. H. Holmgren & Reveal. 1977. Vascular Plants of the Intermountain West, U.S.A. 6: 1–584. In A.J. Cronquist, A. H. Holmgren, N. H. Holmgren, J. L. Reveal & P. K. Holmgren (eds.) Intermountain Flora. Hafner Pub. Co., New York.
  7. Hitchcock, C. H., A.J. Cronquist, F. M. Ownbey & J. W. Thompson. 1969. Vascular Cryptogams, Gymnosperms, and Monocotyledons. 1: 1–914. In C. L. Hitchcock Vascular Plants of the Pacific Northwest. University of Washington Press, Seattle.
  8. Smith, JF, & TV Pham. 1996. Genetic diversity of the narrow endemic Allium aaseae (Alliaceae). American Journal of Botany 83:717-726.

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.