Allen Iverson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Iverson í leik á móti Washington Wizards

Allen Ezail Iverson (fæddur 7. júní 1975 í Hampton í Virginíu) er bandarískur atvinnumaður í körfubolta með Philadelphia 76ers í National Basketball Association (NBA). Hann spilaði fyrst með Philadelphia 76ers og kom sér á framfæri þar. Hann raðaði inn stigum og var oftast stigahæstur í leikjum þrátt fyrir það hversu lítill hann er (1,83 m). Tímabilið 2000-2001 var hann einn eftirsóttasti og dýrasti leikmaðurinn í NBA.