Albatross (kvikmynd)
Útlit
Albatross | |
---|---|
Leikstjóri | Snævar Sölvi Sölvason |
Handritshöfundur | Snævar Sölvi Sölvason |
Framleiðandi | Guðgeir Arngrímsson Snævar Sölvi Sölvason Ævar Örn Jóhannsson |
Leikarar | Ævar Örn Jóhannsson |
Klipping | Logi Ingimarsson |
Frumsýning | 19. júní 2015 (Háskólabíó) |
Lengd | 100 mín |
Land | Ísland |
Tungumál | Íslenska Enska |
Albatross er íslensk kvikmynd frá 2015 eftir Snævar Sölva Sölvason.
Leikarar
[breyta | breyta frumkóða]- Ævar Örn Jóhannsson sem Tommi
- Pálmi Gestsson sem Kjartan
- Finnbogi Dagur Sigurðsson sem Finni
- Gunnar Kristinsson sem Kiddi