Alavés
Útlit
Deportivo Alavés, S.A.D. | |||
Fullt nafn | Deportivo Alavés, S.A.D. | ||
Gælunafn/nöfn | El Glorioso (Það mikilfenglega) | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | Alavés | ||
Stofnað | 23. janúar 1921 sem (Sport Friends Club) | ||
Leikvöllur | Mendizorrotza | ||
Stærð | 19,840 áhorfendur | ||
Stjórnarformaður | Alfonso Fernández de Trocóniz | ||
Knattspyrnustjóri | Pablo Machín | ||
Deild | La Liga | ||
2023-2024 | 10. Sæti | ||
|
Deportivo Alavés, S.A.D , oftast þekkt sem Sporting Alavés eða bara Alavés, er spænskt knattspyrnufélag með aðsetur í Vitoria-Gasteiz í Baskahéraði Spánar. Félagið var stofnað árið 1921, það spilar í La Liga. Heimavöllur þess er Mendizorrotza.