Al-Suwayda
Jump to navigation
Jump to search
Al-Suwayda (arabíska: السويداء as-Suwaydā’) er borg í suðvesturhluta Sýrlands, aðallega byggð drúsum. Íbúar voru rúmlega 70 þúsund árið 2004. Borgin er höfuðstaður Al-Suwayda-héraðs.