Fara í innihald

Alþjóðlegur dagur friðar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Alþjóðlegur dagur friðar er dagur tileinkaður heimsfriði sem haldinn er hátíðlegur 21. september ár hvert. Dagurinn var tekinn upp af allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna og var fyrst haldinn hátíðlegur árið 1982.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.