Alþjóðlegur baráttudagur gegn kynbundnu ofbeldi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Þann 17. desember 1999 ákvað Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna að 25. nóvember skyldi vera alþjóðlegur baráttudagur gegn kynbundnu ofbeldi til minningar um Mirabal-systurnar. Tilgangur barráttudagsins er að vekja athygli á því að konur um allan heim verða fyrir nauðgun, heimilsofbeldi og annars konar ofbeldi og að slíkt ofbeldi er oft eðli sínu samkvæmt dulið.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.