Agathis philippinensis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Agathis philippinensis - young tree.JPG
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur (Pinales)
Ætt: Araucariaceae
Ættkvísl: Agathis
Tegund:
A. philippinensis

Tvínefni
Agathis philippinensis
Warb.

Agathis philippinensis er tegund af barrtrjám[2] sem vex á Filippseyjum, Mólúkkaeyjum og Súlavesí. Það verður um 65 m hátt. Það er ræktað nokkuð þar og í nágrannalöndunum vegna getu til að vaxa í grunnum og ófrjóum jarðvegi.[3] Sumsstaðar er það talið til tegundarinnar A. dammara.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Conifer Specialist Group (2000). Agathis philippinensis. Sótt 26 November 2006.[óvirkur tengill]
  2. Conifer Database. Farjon A., 2011-02-11
  3. Agathis philippinensis Warb. Geymt 2021-03-05 í Wayback Machine - Useful tropical plants dstabase
  • Agathis philippinensis at The Gymnosperm Database
  • de Laubenfels, D. J. (1988). Agathis philippinensis, in Van Steenis & De Wilde (eds.) Flora Malesiana 10: 437–438.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.