Adrian Lux

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Adrian Lux, (fæddur 1. maí 1986), er sænskur plötusnúður og upptökustjóri. Hann hefur gefið út tvær smáskífur Boy og Teenage Crime. Smáskífan Teenage Crime varð platínuplata í Ástralíu [1] og var í þriðja sæti á Ultratop Flanders vinsældarlistanum í Belgíu.[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.