Fara í innihald

Adelges piceae

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Adelges piceae

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Skortítur (Hemiptera)
Yfirætt: Phylloxeroidea
Ætt: Barrlýs (Adelgidae)
Ættkvísl: Adelges
Tegund:
A. piceae

Tvínefni
Adelges piceae
(Ratzeburg, 1844)

Adelges piceae er barrlús sem sníkir á og stundum drepur þini, sérstaklega balsamþin og Abies fraseri. Tegundin er upprunnin frá Evrópu og kom til Norður Ameríku um 1900.

Þinir í Norður ameríku hafa ekki myndað varnir gegn lúsinni og getur hún því valdið umtalsverðum skaða þar.[1][2].

Hún er með tvær undirtegundir:[3]

  • A. p. bouvieri
  • A. p. piceae
Glæsiþinur drepinn af killed Adelges piceae á Clingmans Dome, Great Smoky Mountain National Park
Lús á stofni
Egg lúsarinnar

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. United States Forest Service. (2005). Forest Health Conditions Report. Available online (Accessed September 11, 2006).
  2. US Fish & Wildlife Service: Spruce Fir Moss Spider
  3. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2011.


  Þessi liðdýragrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.