Adam Gottlob Oehlenschläger
Útlit
Adam Gottlob Oehlenschläger (14. nóvember 1779 – 20. janúar 1850) var danskt skáld og leikritahöfundur.
Oehlenschlæger hlustaði á fyrirlestra Henrik Steffens árið 1802 um hina nýju rómantísku heimspekistefnu og hreifst af henni. Árið 1803 gaf hann út ljóðabókina Digter. Árið 1805 gaf hann út "Poetiske Skrifter" og í þeirri bók eru leikritin Aladin og Völundarsaga. Árin 1805-1809 dvaldi Oehlenschlager erlendis og var í Þýskalandi og Frakklandi.
Árið 1823 skrifaðir hann textann við þjóðsöng dana, Der er et yndigt land.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Adam Gottlob Oehlenschläger.
Þessi Danmerkurgrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.