Fara í innihald

Adam Ant

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Adam Ant árið 2011

Adam Ant (Stuart Leslie Goddard, fæddur 3. nóvember 1954) er breskur tónlistarmaður og leikari sem er þekktastur fyrir feril sinn sem söngvari í síðpönkhljómsveitinni Adam and the Ants 1977-1982. Hljómsveitin gaf út þrjár breiðskífur og átti smelli á borð við „Antmusic“, „Stand and deliver“ og „Prince Charming“. Hann lék fyrst í kvikmynd Derek Jarman, Jubilee (1977) og hefur síðan leikið í fjölda kvikmynda og sjónvarpsþátta.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.