Abies x masjoannis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Abies x masjoannis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Þinur (Abies)
Tegund: A. x masjoannis
Tvínefni
Abies x masjoannisSaga[breyta | breyta frumkóða]

Í kring um 1950, fann Nicolau Masferre fyrir tilviljun, í bæ sínum Montseny, þintré sem voru blendingur af evrópuþin (Abies alba) og spánarþin (Abies pinsapo).[1]Allnokkur sýnishorn voru send til greiningar í Madrid, og var staðfest að þetta væri ný tegund (blendingur). Síðan um 1960 hefur blendingurinn verið notaður í Buen Retiro almenningsgarðinum í Madrid, og víðar á Spáni.

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Hann verður að 30 metra hár með hvítleitum til gráum berki. Vöxturinn er keilulaga, og útlit allt millistig á milli foreldranna. Hann hægan vöxt og og talið er að hann verði um 300 ára, en elsta þekkta tréð var 100 ára gamalt 2014.[2][3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Según se describe in situ en la Senda Botánica del Retiro
  2. . http://www.inia.es/gcontrec/pub/347-356-(133%C3%A8)-Descripci%C2%BEn_1161944739656.pdf
  3. . http://www.obrasocialcajamadrid.es/Ficheros/CMA/ficheros/OSMedio_ArbolesMad_Coni1.PDF


Lýsing á blendingnum Abies x masjoannis (á spænsku)


Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Einkennismerki Wikilífvera
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.