Abies fanjingshanensis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Abies fanjingshanensis
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Þinur (Abies)
Tegund:
A. fanjingshanensis

Tvínefni
Abies fanjingshanensis
W.L. Huang, Y.L. Tu & S.Z. Fang

Abies fanjingshanensis er sígrænt tré í þallarætt. Hann verður um 20 metra hár og nær 65 sentimetrum í þvermál. Börkurinn er dökkgrár. Árssprotar eru með rauðbrúnan börk sem verður dekkri á öðru eða þriðja ári.[2] Barrið er beinra og ósamhverfar nálar 1.4 til 3 cm langar og 2 til 3 mm á breidd. Undir barrnálunum eru tvær loftaugarásir. Könglarnir eru stuttar sívalur keilur, 5 til 6 cm langar og um 4 sm þykkar. Fjólublát-brúntar að lit óþroskaður, þroskaðar verða þær dökkbrúnar. Egglaga fræin eru um það bil 8 mm löng, með 7 mm langa þríhyrningslaga vængi.[2] Hann finnst eingöngu í Kína, á Fanjing Shan í Guizhou héraði,þar sem hann vex í 2100 til 2350 metra hæð yfir sjó.[2] Hann myndar blandskóga með Acer flabellatum, Enkianthus chinensis, Prunus serrulata, Rhododendron hypoglaucum og einnig með Tsuga chinensis.[2] Honum er ógnað af tapi búsvæða.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Yang, Y.; Zhang, D; Li, N.; Luscombe, D. & Rushforth, K. (2013). "Abies fanjingshanensis". The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013
  2. 2,0 2,1 2,2 2,3 Christopher J. Earle. „Abies fanjingshanensis“. The Gymnosperm Database (englisch). Sótt 6. janúar 2011.{{cite web}}: Wikipedia:CS1 villur:óþekkt tungumál (link)
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi plöntugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.