Fara í innihald

Abies bornmuelleriana

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Abies bornmuelleriana
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Þinur (Abies)
Tegund:
A. bornmuelleriana

Tvínefni
Abies bornmuelleriana
Mattf.

Abies bornmuelleriana, er sjaldgæft sígrænt tré, líklegast náttúrulegur blendingur af (Abies nordmanniana) og Grikkjaþin (Abies cephalonica).[1] Náttúrulegt útbreiðslusvæði hans er takmarkað við norður Tyrkland, nálægt Svartahafsströndinni.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Warren, R.; Johnson, E.W. A Guide to the Firs (Abies spp.) of the Arnold Arboretum (PDF). Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 28 mars 2016. Sótt 18. október 2016.
  2. Alizoti, P.G., Fady, B., Prada, M.A. & Vendramin, G.G. (2009). „Mediterranean firs - Abies spp“ (PDF). Technical guidelines for genetic conservation and use. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 20. október 2016. Sótt 21. janúar 2017.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi plöntugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.