Abies bornmuelleriana

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Abies bornmuelleriana
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Þinur (Abies)
Tegund:
A. bornmuelleriana

Tvínefni
Abies bornmuelleriana
Mattf.

Abies bornmuelleriana, er sjaldgæft sígrænt tré, líklegast náttúrulegur blendingur af (Abies nordmanniana) og Grikkjaþin (Abies cephalonica).[1] Náttúrulegt útbreiðslusvæði hans er takmarkað við norður Tyrkland, nálægt Svartahafsströndinni.[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Warren, R.; Johnson, E.W. A Guide to the Firs (Abies spp.) of the Arnold Arboretum (PDF). Sótt 18. október 2016.
  2. Alizoti, P.G., Fady, B., Prada, M.A. & Vendramin, G.G. (2009). „Mediterranean firs - Abies spp“ (PDF). Technical guidelines for genetic conservation and use.

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]


Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.