Aaron Wan-Bissaka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Wan-Bissaka í leik með Crystal Palace árið 2018

Aaron Wan-Bissaka (fæddur 26. október 1997) er enskur knattspyrnumaður sem spilar með Manchester United.