Aappilattoq

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Aappilattoq

Aappilattoq er heiti tveggja þorpa á Grænlandi. Annað þeirra er á Suður-Grænlandi, á 60°08′ N 44°18′ V, um 50 km frá Hvarfi og búa þar um 160 manns. Hitt þorpið er á Vestur-Grænlandi á 72°53'N 55°35'V.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.