ASUS Eee PC

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
ASUS Eee PC fartölvan

ASUS Eee PC er fartölva sem kom á markað árið 2007. Einkenni hennar þá voru að hún var með Linux-stýrikerfi og var afar lítil og sterkbyggð, skjárinn var 7 til 9 tommur og vélin innan við 1 kíló að þyngd.

  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.