AMX
Útlit
AMX var íslenskur vefmiðill á árunum 2008 til 2013.
AMX var í eigu Vefmiðlunar ehf. en Vefmiðlun ehf. er í eigu Friðbjörns Orra Ketilssonar sem á 50% og Arthúrs Ólafssonar sem á 50%.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Upplýsingar um eignarhald á tilkynningarskyldum miðlum“ (PDF). Sótt 27. febrúar 2012.