Fara í innihald

AGF Aarhus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá AGF)
Aarhus Gymnastikforening
Fullt nafn Aarhus Gymnastikforening
Stofnað 1902
Leikvöllur Ceres Park, Aarhus
Stærð 19.433
Knattspyrnustjóri Fáni Danmerkur David Nielsen
Deild Danska úrvalsdeildin
2023-24 5. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Aarhus Gymnastikforening oftast kallað AGF er danskt knattspyrnulið frá Aarhus. Félagið var stofnað árið 1902 og hefur unnið dönsku úrvalsdeildina alls 5 sinnum og 9 sinnum hefur það orðið bikarmeistarar oftast allra liða, síðast árið 1996. Mikael Anderson spilar með liðinu.

  • Danska úrvalsdeildin 5
    • 1954–55, 1955–56, 1956–57, 1960, 1986
  • Bikarmeistarar 9
    • 1954–55, 1956–57, 1959–60, 1960–61, 1964–65, 1986–87, 1987–88, 1991–92, 1995–96