Fara í innihald

Aðgerðaþjarki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Aðgerðaþjarki

Aðgerðaþjarki er vélmenni sem notað er við skurðaðgerðir til að vinna sem minnst ífarandi aðgerðar með sem mestri nákvæmni. Aðgerðaþjarkar eru meðal annars notaðir við skurðaðgerðir á blöðruhálskirti og á líffærum í grindarholi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.