660–651 f.Kr.
Útlit
(Endurbeint frá 651 f.Kr.)
Árþúsund: | 1. árþúsundið f.Kr. |
Öld: | 8. öldin f.Kr. · 7. öldin f.Kr. · 6. öldin f.Kr. |
Áratugir: | 680–671 f.Kr. · 670–661 f.Kr. · 660–651 f.Kr. · 650–641 f.Kr. · 640–631 f.Kr. |
Ár: | 660 f.Kr. · 659 f.Kr. · 658 f.Kr. · 657 f.Kr. · 656 f.Kr. · 655 f.Kr. · 654 f.Kr. · 653 f.Kr. · 652 f.Kr. · 651 f.Kr. |
Flokkar: | Fædd · Dáin · Stofnað · Lagt niður |
660-651 f.Kr. var 5. áratugur 7. aldar f.Kr.
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- Majar hófu að reisa byggð í Piedras Negras í Gvatemala.
- Fyrstu ummerki um skrift Olmeka.
- 657 f.Kr. - Kypselos varð fyrsti einvaldur í Kórinþu.
- 657 f.Kr. - Li Ji-óeirðirnar hófust í Kína vegna tilrauna Li Ji til að koma syni sínum Xiqi til valda.
- 656 f.Kr. - 26. konungsættin í Egyptalandi náði völdum þegar Psamtik 1. lagði allt landið undir sig.
- 651 f.Kr. - Zhou xiang wang varð konungur Zhou-veldisins í Kína.
Fædd
[breyta | breyta frumkóða]Dáin
[breyta | breyta frumkóða]- 653 f.Kr. - Tanútamún, síðasti konungur 25. konungsættarinnar í Egyptalandi.
- 652 f.Kr. - Zhou hui wang, konungur Zhou-veldisins í Kína.
- 652 f.Kr. - Gyges af Lydíu, konungur Lydíu.