Fara í innihald

50 Cent

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
50 Cent í Hollandi í janúar 2006.

Curtis James Jackson III (fæddur 6. júlí 1975)[1] er bandarískur rappari sem gengur undir listamannsnafninu 50 Cent.

Vorið 2007 bárust fréttir af því að íslenski auðmaðurinn Björgólfur Thor Björgólfsson hefði borgað 50 Cent háar fjárhæðir til þess að koma fram í fertugsafmæli sínu sem haldið var á Jamaíka.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Observer Music Monthly (21. ágúst 2005). From the cradle to the grave (nearly). The Observer. Sótt 22. maí 2007

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.