1488
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1488 (MCDLXXXVIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]Fædd
Dáin
- Jón Gamlason, ábóti í Þingeyraklaustri.
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 3. febrúar - Bartolomeu Dias og áhöfn hans sigldu fyrir Góðrarvonarhöfða, fyrstir Evrópubúa.
- 9. september - Anna af Bretagne erfði hertogadæmið Bretagne við lát föður síns, ellefu ára að aldri.
Fædd
- Antonio da Correggio, ítalskur listmálari (d. 1534).
Dáin
- 11. júní - Jakob 3. Skotakonungur (f. um 1451).
- 9. september - Frans 2., hertogi af Bretagne (féll af hestbaki) (f. 1433).
- Jóhann 2., hertogi af Bourbon (f. 1426).
- 13. september - Karl 2., hertogi af Bourbon (f. 1434).
- Andrea del Verrocchio, ítalskur myndhöggvari (f. um 1435).