1108
Ár |
Áratugir |
Aldir |

Árið 1108 (MCVIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]
- Úlfhéðinn Gunnarsson var kjörinn lögsögumaður.
- Jón Ögmundsson biskup setti á stofn skóla á Hólum (ártalið er ekki öruggt; skólinn er venjulega sagður stofnaður 1106, um leið og biskupsstóllinn, en það hefur líklega verið um tveimur árum seinna).
Fædd
Dáin
Erlendis[breyta | breyta frumkóða]
- Sigurður Jórsalafari Noregskonungur hélt af stað í krossferð til Jerúsalem.
- Magnús Erlendsson varð fyrsti jarl Orkneyja.
- Loðvík 6. Frakkakonungur tók við ríkjum eftir lát föður síns.
Fædd
Dáin
- 29. júlí - Filippus 1. Frakkakonungur (f. 1052).