1020
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1020 (MXX í rómverskum tölum)
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrsta kirkja reis á Þingvöllum. Viður og klukkur í kirkjuna voru gjöf frá Ólafi digra, Noregskonungi.
- Bjarnharður hinn bókvísi Vilráðsson trúboðsbiskup kom til landsins og hóf starf sitt, sem stóð til 1025.