1001-1010
Útlit
(Endurbeint frá 1001–1010)
Árþúsund: | 2. árþúsundið |
Öld: | 10. öldin · 11. öldin · 12. öldin |
Áratugir: | 981–990 · 991–1000 · 1001–1010 · 1011–1020 · 1021–1030 |
Ár: | 1001 · 1002 · 1003 · 1004 · 1005 · 1006 · 1007 · 1008 · 1009 · 1010 |
Flokkar: | Fædd · Dáin · Stofnað · Lagt niður |
1001-1010 var 1. áratugur 11. aldar.
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- Aðalráður ráðlausi fyrirskipaði morð á norrænum mönnum í Englandi (1002).
- Sveinn tjúguskegg gerði sína fyrstu innrás í England (1003).
- Ferdowsi ritaði Bók konunganna (1010).