...which was the son of

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

...which was the son of (2000) er a cappella tónverk fyrir blandaðan kór. Verkið er samið af eistneska tónskáldinu Arvo Pärt í tilefni af alþjóðlega kórverkefninu Raddir Evrópu. Textinn við verkið er upptalning á ættartölu Jesú, rakin frá honum til Guðs. Verkið er tileinkað Þorgerði Ingólfsdóttur en hún var aðalstjórnandi Radda Evrópu.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.