Fara í innihald

Zeta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Ζ)
Grískir stafir
Α α Alfa Β β Beta
Γ γ Gamma Δ δ Delta
Ε ε Epsílon Ζ ζ Zeta
Η η Eta Θ θ Þeta
Ι ι Jóta Κ κ Kappa
Λ λ Lambda Μ μ Mý
Ν ν Ný Ξ ξ Xí
Ο ο Ómíkron Π π Pí
Ρ ρ Hró Σ σ ϛ Sigma
Τ τ Tá Υ υ Upsílon
Φ φ Fí Χ χ Kí
Ψ ψ Psí Ω ω Ómega
Úreltir stafir
Dígamma San
Stigma Koppa
Heta Sampí
Sjó

Zeta (hástafur: Ζ, lágstafur: ζ) er sjötti bókstafurinn í gríska stafrófinu. Stafir sem hafa þróast frá stafnum eru hið rómverska Z og kýrillíska Ze (З, з). Í gríska númerakerfinu hefur hann gildið 7.

Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.