Pí (bókstafur)
Jump to navigation
Jump to search
- Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir yfirlit yfir aðrar merkingar „pí“
Pí (hástafur: Π, lágstafur: π) er sextándi bókstafurinn í gríska stafrófinu. Í gríska númerakerfinu hefur hann gildið 80.